Sóley Ţrastardóttir, flautuleikari og skólastjóri, stundađi ţverflautunám hjá Jóni Guđmundssyni viđ Tónlistarskóla Austur-Hérađs á unglingsárunum og nam síđan flautuleik hjá Bernharđi Wilkinson og Hallfríđi Ólafsdóttur viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún lauk svo BMus gráđu í flautuleik frá Listaháskóla Íslands hjá Martial Nardeau. Ţađan lá leiđin til University of Oklahoma í Bandaríkjunum, ţar sem hún nam hjá Valerie Watts og útskrifađist međ MMus og DMA gráđur í flautuleik. Hún lauk einnig meistaragráđu í kennslufrćđi viđ University of Central Oklahoma og diplómanámi í menningarstjórnun viđ Háskólann á Bifröst. Sóley hefur komiđ fram víđa sem flautuleikari og kennt flautuleik, tónfrćđagreinar og tónmennt.