Stúlknakórinn Liljurnar

Hvađ er Stúlknakórinn Liljurnar?

Stúlknakórinn Liljurnar er samstarfsverkefni Tónlistarskólans á Egilsstöđum, Tónlistarskólans í Fellabć, Menntaskólans á Egilsstöđum, Egilsstađaskóla og Egilsstađakirkju. Kórinn samanstendur af stúlkum á elsta stigi í grunnskóla og á menntaskólaaldri. Sumir kórmeđlimir ćfa söng en ţađ er alls ekki nauđsynlegt. Kórinn kemur reglulega fram viđ ýmis tilefni og er efnisvaliđ fjölbreytt og skemmtilegt. Ţátttaka í kórnum gefur einingar viđ Menntaskólann á Egilsstöđum. 

Hvenćr og hvar eru ćfingar?

Stúlknakórinn Liljurnar er í leyfi skólaáriđ 2022-23.

Hverjir geta veriđ međ?

Allar stúlkur frá 8. bekk og upp í rúmlega tvítugt eru velkomnar í kórinn. Ţátttaka er ókeypis.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)