Fréttir

Tónleikar í Dyngju í apríl

Tónleikar í Dyngju í apríl

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 30. apríl.
Lesa meira

Nýr ađstođarskólastjóri viđ Tónlistarskólann

Berglind Halldórsdóttir hefur veriđ ráđin ađstođarskólastjóri viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum frá 1. ágúst nćstkomandi.
Lesa meira

Páskafrí og starfsdagur

Páskafrí í Tónlistarskólanum verđur dagana 13.-22. apríl og starfsdagur föstudaginn 26. apríl.
Lesa meira
Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin

Fjórđi bekkur Egilsstađaskóla hélt Litlu upplestrarkeppnina fimmtudaginn 11. apríl og átti Tónlistaskólinn fulltrúa ţar.
Lesa meira
Lokahátíđ Nótunnar 2019

Lokahátíđ Nótunnar 2019

Sex nemendur frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum tóku ţátt í lokahátíđ Nótunnar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl í ţremur ólíkum atriđum.
Lesa meira
Masterclass međ Arnaldi Arnarsyni

Masterclass međ Arnaldi Arnarsyni

Arnaldur Arnarson, gítarleikari, hélt masterclass fyrir gítarnemendur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. apríl.
Lesa meira
Barkinn 2019

Barkinn 2019

Nemendur Tónlistarskólans komu, sáu og sigruđu í Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, sem fór fram ţann 3. apríl.
Lesa meira
Leikhúshljómsveitin

Skilabođaskjóđan

Yngsta stig Egilsstađaskóla setti upp Skilabođaskjóđuna og sýndi fyrir trođfullu húsi miđvikudaginn 3. apríl.
Lesa meira

Masterclass hjá Katherine Wren

Skoski víóluleikarinn Katherine Wren heimsótti Tónlistarskólann ţriđjudaginn 2. apríl og hélt masterclass fyrir lengra komna strengjanemendur skólans.
Lesa meira
Masterclass hjá Katherine Wren

Masterclass hjá Katherine Wren

Skoski víóluleikarinn Katherine Wren heimsótti Tónlistarskólann ţriđjudaginn 2. apríl og hélt masterclass fyrir lengra komna strengjanemendur skólans.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)