Fréttir

Nemendur á jólaviđburđum

Nemendur á jólaviđburđum

Ţađ er stefna Tónlistarskólans ađ efla hćfni, ţekkingu og áhuga nemenda til ţess ađ ţeir geti tekiđ virkan ţátt í tónlistarlífinu í nćrsamfélaginu og margir ţeirra gera ţađ.
Lesa meira
Helgihald

Helgihald

Nemendur Tónlistarskólans tóku virkan ţátt í helgihaldi Egilsstađakirkju á ađventu og jólum međ einsöng og hljóđfaraleik.
Lesa meira
Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Ţađ var hátíđarstemming í Egilsstađaskóla ađ morgni dags 20. desember, rétt áđur en nemendur fóru í jólafrí.
Lesa meira
Jólasöngtónleikar

Jólasöngtónleikar

Tónlistarskólinn hélt í fyrsta sinn tónleika í nýja salnum í Sláturhúsinu föstudagskvöldiđ 16. desember, en ţađ voru jólasöngtónleikar ţar sem nemendur Margrétar Láru og Hlínar komu fram.
Lesa meira
Jólalög í Frístund

Jólalög í Frístund

Einn af fjölmörgum viđburđum desembermánađar hjá Tónlistarskólanum var ađ halda tónleika fyrir nemendur í Frístund Egilsstađaskóla.
Lesa meira
Jólatónleikar í Dyngju

Jólatónleikar í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt jólatónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 13. desember.
Lesa meira
Leikskólatónleikar og ball

Leikskólatónleikar og ball

Tónlistarskólinn fór í sína árlegu heimsókn á leikskólann Tjarnarskóg mánudaginn 12. desember, ţar sem nemendur sungu og spiluđu lög fyrir leikskólabörnin.
Lesa meira
Jólagleđi Landsbankans

Jólagleđi Landsbankans

Ţađ var mikiđ fjör og góđ jólastemming í Landsbankanum föstudaginn 9. desember, en ţá hélt bankinn sína fyrstu jólagleđi eftir nokkurra ára hlé.
Lesa meira
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt tvenna jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 7. desember kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Úthlutun úr Uppbyggingarsjóđi

Úthlutun úr Uppbyggingarsjóđi

Mánudaginn 5. desember fór fram hin árlega úthlutun styrkja úr Uppbyggingarsjóđi Austurlands í Tónlistarmiđstöđinni á Eskifirđi og voru mörg spennandi verkefni sem fengu styrki.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)