Flýtilyklar
Fréttir
BRAS söngstund
07.10.2021
Ţađ var líf og fjör í Egilsstađakirkju ţriđjudaginn 6. október, en ţá var haldin söngstund međ elsta árgangi leikskóla og ţeim yngsta í grunnskólum á svćđinu.
Lesa meira
Upphaf kennslu í Tónlistarskólanum
27.08.2021
Mánudaginn 30. ágúst hefst kennsla í hljóđfćraleik og söng aftur í Tónlistarskólanum og erum viđ kennararnir full tilhlökkunar ađ byrja nýtt skólaár!
Lesa meira
Sumarlokun Tónlistarskólans
18.06.2021
Skrifstofa Tónlistarskólans verđur lokuđ frá 21. júní og opnar aftur 4. ágúst.
Lesa meira
Lúđrasveitin á 17. júní
18.06.2021
Lúđrasveit Fljótsdalshérađ lék á hátíđarsamkomu á 17. júní í Íţróttamiđstöđinni á Egilsstöđum, en Tónlistarskólinn er samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar.
Lesa meira
Skólaslit Egilsstađaskóla
10.06.2021
Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram mánudaginn 7. júní og tóku nemendur Tónlistarskólans virkan ţátt í ţeim međ tónlistarflutningi.
Lesa meira
Skólaslit Tónlistarskólans
08.06.2021
Tónlistarskólinn hélt skólaslit sín ţriđjudaginn 1. júní í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Söngleikjatónleikar
07.06.2021
Mánudaginn 31. maí hélt Tónlistarskólinn söngleikjatónleika í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Korniđ
02.06.2021
Helgina 29.-30. maí bauđ Austuróp, sviđslistahópur sem helgar sig flutningi óperutónlistar og söngtónleika á Austurlandi, upp á tvćr sýningar á óperunni Korninu eftir Birgit Djupedal og Ingunni Láru Kristjánsdóttur.
Lesa meira
Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla
28.05.2021
Tónlistarskólinn var ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fá ađ halda hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2.-4. bekk Egilsstađaskóla föstudagsmorguninn 28. maí.
Lesa meira
Forskóla- og hópatónleikar
27.05.2021
Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu forskóla- og hópatónleika miđvikudaginn 26. maí í hátíđarsal Egilsstađaskóla.
Lesa meira