Tónleikar á Dyngju

Síđustu tónleikar skólaársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 23. maí. Tónleikarnir voru vel sóttir af íbúum og var ţetta afskaplega ljúf stund hjá okkur. Á tónleikunum mátti heyra ukulelehóp, píanóleikara og söngvara og fluttu ţessir nemendur fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá ţar sem heyra mátti ţjóđlög og dćgurlög í bland viđ sígilda tónlist. Samstarfiđ viđ Dyngju er sérstaklega ánćgjulegur hluti af skólastarfinu hjá okkur og ţađ er gott fyrir nemendur ađ geta komiđ fram og ađ hafa svona jákvćđ áhrif á samfélagiđ. Viđ ţökkum Dyngju kćrlega fyrir samstarfiđ í vetur og hlökkum til ađ koma aftur í heimsókn í haust!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)