Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskólans
Próftakar! Á myndina vantar nokkra nemendur.

Skólaslit Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram í Egilsstađakirkju fimmtudaginn 1. júní. Var ţetta ljúf og góđ kveđjustund. Nemendur fengu vitnisburđi og forskólanemendur fengu viđurkenningarskjöl og ţeir sem luku stigs- og áfangaprófum ţetta áriđ ađ fullu fengu skírteini sín afhent hjá skólastjóra. Guđsteinn Fannar Jóhannsson, nýbakađur framhaldsnemi í einsöng, söng tvö lög fyrir gesti auk ţess ađ Maria Anna Szczelina, framhaldsnemi, lék á píanó. Á skólaslitunum ţökkuđum viđ Öndu, Edgars, Guido og Vigdísi vel unnin störf, en ţau eru öll ađ flytja úr sveitarfélaginu eftir ţetta skólaár. Viđ ţökkum nemendum og foreldrum fyrir frábćrt skólaár og hlökkum mikiđ til ţess nćsta! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)