Tónfundur Margrétar Láru

Margrét Lára Ţórarinsdóttir hélt tónfund á síđasta kennsludegi skólans, ţriđjudeginum 30. maí, en tónfundur eru einskonar óformlegir tónleikar og eru yfirleitt smćrri í sniđum en venjulegir tónleikar. Komu ţar saman söngnemendur og ađstandendur ţeirra og áttu góđa stund á bókasafni Egilsstađaskóla. Á tónfundinum voru flutt hin ýmsu einsöngsatriđi en tónlistin var fjölbreytt og skemmtileg, allt frá Eurovision til Radiohead. Flytjendur voru á ýmsum aldri, allt frá ţví ađ vera í öđrum bekk og upp í fullorđinsaldur. Nemendur stóđu sig afskaplega vel og var gaman ađ heyra hvađ ţeir hafa veriđ ađ fást viđ í sínu námi undanfariđ. Til hamingju söngnemendur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)