Flýtilyklar
Fréttir
Fullveldishátíđ
02.12.2022
Fullveldisdagur Íslendinga var haldinn hátíđlegur í Egilsstađaskóla fyrsta desember, en ţá er sparifatadagur í skólanum og hátíđleg athöfn á sal.
Lesa meira
Nóvembertónleikar í Dyngju
01.12.2022
Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 29. nóvember.
Lesa meira
Tónlistarmessa
21.11.2022
Sunnudaginn 20. nóvember fór fram svokölluđ „Tónlistarmessa“ í Egilsstađakirkju, en söngnemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć, ásamt gestum, sjá um allan tónlistarflutning í messu í kirkjunni tvisvar sinnum á vetri.
Lesa meira
Mamma Mia!
18.11.2022
Fimmtudagskvöldiđ 17. nóvember var haldin árshátíđ í Egilsstađaskóla ţar sem nemendur 8., 9. og 10. bekkjar fluttu hinn ţekkta söngleik Mamma Mia.
Lesa meira
MetamorPhonics námskeiđ
17.11.2022
Um helgina fór fram MetamorPhonics námskeiđ í Tónlistarskólanum, en á slíkum námskeiđum kemur fólk saman, myndar hljómsveit og vinnur saman ađ ţví ađ skapa tónlist.
Lesa meira
BRAS söngstund
31.10.2022
Viđ áttum dásamlega stund međ elstu nemendunum á leikskólanum Tjarnarskógi og fyrstu bekkingum úr Egilsstađaskóla fimmtudaginn 27. október í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Hausttónleikar
27.10.2022
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína árlegu hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 19. október kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Tónleikar í Dyngju
26.10.2022
Fyrstu tónleikar skólaársins í hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 18. október, en venjulega höldum viđ tónleika ţar einu sinni í mánuđi.
Lesa meira
70s rokkveisla
25.10.2022
Ţađ var stórkostleg tónlistarveisla í Valaskjálf laugardagskvöldiđ 15. október.
Lesa meira
Íslenskir tónar
20.10.2022
Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt glćsilega tónleika undir yfirskriftinni „Íslenskir tónar“ í Sláturhúsinu föstudagskvöldiđ 7. október.
Lesa meira