Barkinn

Menntaskólinn á Egilsstöđum hélt söngkeppnina Barkann, sem er undankeppni skólans fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna, miđvikudagskvöldiđ 13. desember og voru ţrettán söngvarar í keppninni. Á međal keppenda voru nemendur Tónlistarskólans, auk ţess ađ bćđi núverandi og fyrrverandi nemendur voru í hljómsveitinni. Gyđa Árnadóttir, úr Tónlistarskólanum í Fellabć, var hlutskörpust. Dögun Óđinsdóttir var í öđru sćti keppninnar og Stefanía Ţórdís Vídalín Áslaugardóttir í ţví ţriđja, en ţćr eru báđar söngnemendur Margrétar Láru hér í skólanum. Auđur Erna Aradóttir, einnig nemandi Margrétar Láru, fékk síđan verđlaun fyrir frumlegasta atriđiđ, en hún flutti frumsamiđ lag. Viđ óskum Menntaskólanum og flytjendum til hamingju međ glćsilegan viđburđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)