Ávaxtakarfan

Árshátíđarsýning miđstigs Egilsstađaskóla, Ávaxtakarfan, fór fram međ glćsibrag í hátíđarsal Egilsstađaskóla fimmtudaginn 8. febrúar. Var mikiđ um dýrđir í sýningunni og mikil litagleđi sem ríkti auk ţess ađ sýningin ber međ sér einstaklega fallegan bođskap. Nemendurnir stóđu sig međ miklum ágćtum og átti Tónlistarskólinn ţarna ýmsa flotta nemendur í sönghlutverkum. Ađ ţessi sinni var hjómsveitin skipuđ kennurum Tónlistaskólans. Berglind Halldórsdóttir sá um útsetningar og Margrét Lára Ţórarinsdóttir ađstođađi viđ undirbúning söngatriđa. Árshátíđarvinnan er stćrsta verkefniđ sem Tónlistarskólinn vinnur međ Egilsstađaskóla ár hvert og alltaf ánćgjuleg. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir samstarfiđ og óskum miđstiginu innilega til hamingju međ glćsilega sýningu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)