Jólaball Egilsstađaskóla

Haustönnin hjá Tónlistarskólanum endađi á ţví ađ Kennarabandiđ spilađi á jólaballi Egilsstađaskóla. Er orđin hefđ fyrir ţví ađ kennarar Tónlistarskólans leiki fyrir dansi á ţessum síđasta skóladegi og er ţađ alltaf mikil gleđi. Leikin voru eldri jólalög á borđ viđ Bráđum koma blessuđ jólin í bland viđ nýrri og var frábćr stemning í salnum. Einhver lög voru líka tileinkuđ jólasveinunum sem komu í heimsókn og ţađ var sérstakur heiđur fyrir okkur ţegar einn ţeirra kom og spilađi á trommusettiđ. Hver vissi ađ jólasveinar kynnu á trommur? Svo var sérstaklega gaman ađ sjá hvađ nemendur Egilsstađaskóla tóku hraustlega undir í söngnum! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)