Jólatónleikar í leikskólum

Tónlistarskólinn hélt tvenna tónleika mánudaginn 11. desember, á leikskólunum Skógarlandi og Tjarnarlandi. Ţađ var einstaklega skemmtilegt ađ sjá nemendur skólans syngja og spila fyrir ţessi ungu börn, en á dagskrá voru ađallega jólalög. Á fyrri tónleikunum, sem voru á Skógarlandi, fengu nemendur ađ heyra leikiđ á píanó, fiđlu, selló og trompet. Á síđari tónleikunum, sem voru á Tjarnarlandi, fengu nemendurnir ađ heyra söng auk saxófón- og ţríhornsleiks. Nemendurnir á Tjarnarlandi voru sérstaklega duglegir ađ taka ţátt í fjöldasöng í lok tónleikanna og var gaman ađ sjá hvađ ţeim fannst skemmtilegt ađ syngja. Viđ ţökkum starfsfólki og nemendum kćrlega fyrir móttökurnar!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)