Flýtilyklar
Fréttir
Skólaslit Egilsstađaskóla
14.06.2023
Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram ţriđjudaginn 6. júní međ ţremur glćsilegum athöfnum yfir daginn.
Lesa meira
Skólaslit Tónlistarskólans
07.06.2023
Skólaslit Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram í Egilsstađakirkju fimmtudaginn 1. júní.
Lesa meira
Tónfundur Margrétar Láru
06.06.2023
Margrét Lára Ţórarinsdóttir hélt tónfund á síđasta kennsludegi skólans, ţriđjudeginum 30. maí, en tónfundur eru einskonar óformlegir tónleikar og eru yfirleitt smćrri í sniđum en venjulegir tónleikar.
Lesa meira
Hópatónleikar
26.05.2023
Tónlistarskólinn hélt tónleika miđvikudaginn 24. maí í Egilsstađaskóla ţar sem fram komu nemendur sem stunda nám í ýmsum hóptímum.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
25.05.2023
Síđustu tónleikar skólaársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 23. maí.
Lesa meira
Vortónleikar Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs
19.05.2023
Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt tónleika í Sláturhúsinu sunnudaginn 14. maí.
Lesa meira
Rokktónleikar TME
15.05.2023
Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum (TME) hélt stórglćsilega rokktónleika í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 12. maí.
Lesa meira
Vortónleikar
11.05.2023
Tónlistarskólinn hélt sína árlegu vortónleika miđvikudagskvöldiđ 10. maí í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Ína Berglind sigrar Samfés
09.05.2023
Ína Berglind Guđmundsdóttir, sem leggur stund á nám bćđi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur og Tónlistarskólann í Fellabć hjá Řysteini Magnúsi Gjerde, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi söngkeppni Samfés, sem fram fór í Laugardalshöll ţann 6. maí.
Lesa meira
Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla
05.05.2023
Tónlistarskólinn hélt sína árlegu hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2.-4. bekk Egilsstađaskóla fimmtudaginn 4. maí.
Lesa meira