Fréttir

Tónfundur Möggu Láru

Tónfundur Möggu Láru

Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, hélt tónfund á bókasafni Egilsstađaskóla mánudaginn 17. maí.
Lesa meira
Söng- og píanótónfundur

Söng- og píanótónfundur

Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari, og Zigmas Genutis, píanókennari, héldu tónfund miđvikudagskvöldiđ 12. maí í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt vortónleika sína í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 5. maí.
Lesa meira
Hrekkjavökuhryllingur á góu

Hrekkjavökuhryllingur á góu

Sviđslistahópurinn Austuróp, sem flytur óperutónlist og setur á sviđ söngtónleika á Austurlandi, hélt sína fyrstu tónleika dagana 13. og 14. mars.
Lesa meira
Barkinn 2021

Barkinn 2021

Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, fór fram ţann 24. mars.
Lesa meira
Söngstund á föstu

Söngstund á föstu

Ţađ myndađist mikil hćglćtis- og föstustemmning í Egilsstađakirkju ađ kvöldi dags ţann 24. mars, en ţá sungu nemendur Hlínar Pétursdóttur Behrens úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć ýmis lög tengd föstu og páskum.
Lesa meira
Tónfundur Tryggva

Tónfundur Tryggva

Nemendur Tryggva Hermannssonar, píanókennara, komu saman í tónmenntastofu Egilsstađaskóla ţann 22. mars og léku á tónfundi.
Lesa meira
Skólahald fellur niđur á morgun og föstudag

Skólahald fellur niđur á morgun og föstudag

Nú hafa ađgerđir vegna COVID-19 aftur veriđ hertar og verđur ekkert skólastarf hjá okkur á morgun eđa föstudag.
Lesa meira
Vetrartónleikar

Vetrartónleikar

Ţađ var mikil gleđi í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 3. mars ţegar Tónlistarskólinn hélt vetrartónleika fyrir fullum sal af áhorfendum.
Lesa meira
Vetrarfrí

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum frá 17.-21. febrúar og starfsdagur mánudaginn 22. febrúar. Njótiđ frísins!
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)