Íslenskir tónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt flotta tónleika međ íslenskri tónlist föstudagskvöldiđ 8. nóvember í Valaskjálf. Fluttu nemendurnir marga ţekkta slagara úr íslenskri popp- og rokksögu međ glćsibrag og miklum tilburđum. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti ţarna sína fulltrúa á sviđi, bćđi söngvara og hljóđfćraleikara og bćđi fyrrverandi og núverandi nemendur. Tónlistarfélag ME hefur veriđ í miklum blóma undanfarin ár og gaman fyrir okkur sem eldri erum ađ fylgjast međ orkunni, eljunni og hugrekkinu sem nemendur sýna ţegar ţeir takast á viđ verkefni af ţessum toga, bćđi hvađ varđar tónlistarflutning, hugmyndavinnu og skipulagningu. Viđ óskum TME innilega til hamingju međ glćsilega tóneika! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)