High School Musical

Elsta stig Egilsstađaskóla setti upp söngleikinn High School Musical ţetta haustiđ og voru tvćr sýningar í sal skólans, dagana 13. og 14. nóvember. Óhćtt er ađ segja ađ nemendur hafi sýnt mikla elju og lagt mikinn tíma og orku í sýninguna, sem var öll hin glćsilegasta. Margir nemendanna sem komu fram og sungu eru nemendur Tónlistarskólans og greinilegt ađ söngnámiđ er aldeilis ađ skila sér hjá mörgum. Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari viđ tónlistarskólann, var óţreytandi viđ ađ ađstođa nemendur viđ sönginn og Berglind Halldórsdóttir sá um skipulagningu á ýmsu í kringum tónlistina. Viđ óskum Egilsstađaskóla til hamingju međ glćsilega sýningu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)