Leikskólatónleikar

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Egilsstöđum lögđu leiđ sína á leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 9. desember til ţess ađ spila jólalög fyrir leikskólabörnin. Á efnisskránni voru allskonar jólalög, gömul og ný, íslensk og erlend. Leikiđ var á píanó, blokkflautu, klarínettu, saxófón og slagverk. Áheyrendurnir ungu voru mjög áhugasamir og tóku gríđarlega vel á móti nemendunum. Nemendur stóđu sig frábćrlega og ţetta var góđ skemmtun í alla stađi. Ekki síst var gaman fyrir suma nemendur ađ fá ađ spila fyrir yngri systkini sín. Viđ ţökkum leikskólanum Tjarnarskógi fyrir ađ leyfa okkur ađ koma í heimsókn og óskum nemendum til hamingju!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)