Flýtilyklar
Jólagleđi Landsbankans
Nemendur og kennarar skólans lögđu leiđ sína í Landsbankann föstudaginn 13. desember, en ţá var hin árlega Jólagleđi bankans haldin. Löng hefđ hefur skapast fyrir ţví ađ nemendur spili á jólagleđinni og ţađ er alltaf mikiđ fjör ţennan dag. Á efnisskránni var allskonar jólatónlist, gömul og ný, poppuđ og sígild, spiluđ og sungin. Auk ţess ađ syngja spiluđu nemendur á saxófón, píanó, trommur, fiđlu, selló og ađ sjálfsögđu sleđabjöllur! Nemendur stóđu sig vel ađ vanda og ţađ er einmitt frábćrt fyrir nemendur ađ fá ađ spreyta sig viđ tónlistarflutning viđ fjölbreyttar ađstćđur. Viđ ţökkum Landsbankanum kćrlega fyrir ţennan skemmtilega dag!