Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Nemendur og kennarar lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 27. nóvember til ţess ađ spila og syngja fyrir íbúa, en skólinn fer ţangađ mánađarlega. Dagskráin var fjölbreytt og vönduđ og nemendur voru á öllum stigum náms, allt frá fyrsta ári til framhaldsnáms. Auk söngs var leikiđ á píanó, gítar og selló og nemendur voru vel undirbúnir og stóđu sig međ mikilli prýđi. Meirihluti efnisskrárinnar var sígild tónlist, en ţó mátti líka heyra nokkur jólalög og ađeins poppađra efni. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til ađ mćta í nćsta mánuđi og spila ţá jólalög!