Jólastund foreldrafélags Egilsstađaskóla

Foreldrafélag Egilsstađaskóla hélt sína árlegu jólastund í fimmtudaginn 28. nóvember međ jólaföndri og fleira jólalegu. Ţetta áriđ var ákveđiđ ađ hafa tónlistaratriđin og kaffisöluna í matsalnum og búa til jólalega kaffihúsastemningu. Nemendur fluttu heilmikiđ af jólatónlist á viđburđinum. Söngur var mest áberandi en einnig mátti heyra lekiđ á gítar, klarínettu, blokkflautu, saxófón, píanó, trommur og auđvitađ sleđabjöllur! Heyra mátti allt frá gömlum, hefđbundnum jólalögum og yfir í ţađ allra nýjasta úr poppheiminum. Nemendur stóđu sig međ glćsibrag og hlutu frábćrar viđtökur hjá áheyrendum. Viđ ţökkum foreldrafélaginu fyrir tćkifćriđ ađ koma fram og áheyrendum kćrlega fyrir komuna og stuđninginn viđ nemendur. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)