Dagur íslenskrar tónlistar

Á hverju ári er dagur íslenskrar tónlistar haldinn hátíđlegur 1. desember. Ţann dag hefur Tónlistarskólinn undanfarin ár tekiđ ţátt í hátíđahöldum á sal Egilsstađaskóla, ţar sem bćđi er haldiđ upp á fullveldi Íslands og tónlistina okkar. Ţetta ár var enginn undantekning, en hátíđahöldin fóru reyndar fram 29. nóvember ţar sem 1. desember bar upp á sunnudag. Ţetta áriđ sungu nemendur saman ţrjú lög á sal. Nemendur tónlistarskólans léku undir og voru forsöngvarar. Ţađ var yndislegt ađ heyra nemendur taka vel undir og njóta ţess ađ syngja saman. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla innilega fyrir samstarfiđ um ţennan frábćra viđburđ og fyrir sönginn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)