Flýtilyklar
Jólatónleikar
Tónlistarskólinn hélt jólatónleika sína í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 4. desember kl. 18:00 og 20:00. Tónleikarnir voru gríđarlega fjölmennir og komu yfir hundrađ nemendur fram ţetta kvöld, enda var kirkjan stútfull af áheyrendum. Ţađ var alveg frábćr stemmning og mikill stuđningur viđ nemendur í salnum. Nemendur stóđu sig frábćrlega og mátti heyra allt frá einleiksatriđum og upp í mjög fjölmenn hópatriđi. Efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Mikiđ var um jólatónlist, en ţó slćddist eitt og eitt annarskonar lag međ. Ţađ var sérstaklega gaman ađ sjá forskólanemendur koma ţarna fram í allra fyrsta sinn og standa sig glćsilega. Ţakkir til ţeirra sem komu!