Kamilla á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna

Laugardaginn 23. nóvember hélt Sinfóníuhljómsveit áhugamanna tónleika undir yfirskriftinni „Nótan og nemendurnir“. Voru ţessir tónleikar haldnir í samstarfi viđ Nótuna, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna. Á tónleikunum komu fram fimm ungir einleikarar, sem orđiđ höfđu hlutskarpastir í konsertkeppni Nótunnar í fyrra. Međal einleikara á tónleikunum var Kamilla Kerekes, sem var einmitt nemandi í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum í fyrra, en hefur nú haldiđ til Ungverjalands til ađ halda áfram tónlistarnámi sínu. Kamilla lék Morceau de concert eftir Camille Saint-Saëns á tónleikunum. Viđ óskum Kamillu innilega til hamingju međ ţennan glćsilega árangur og ţökkum Sinfóníuhljómsveit áhugamanna fyrir ađ búa til ţetta frábćra tćkifćri fyrir nemendur! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)