Flýtilyklar
Fréttir
Dagur íslenskrar tónlistar
05.12.2024
Á hverju ári er dagur íslenskrar tónlistar haldinn hátíđlegur 1. desember.
Lesa meira
Jólastund foreldrafélags Egilsstađaskóla
29.11.2024
Foreldrafélag Egilsstađaskóla hélt sína árlegu jólastund í fimmtudaginn 28. nóvember međ jólaföndri og fleira jólalegu.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
27.11.2024
Nemendur og kennarar lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 27. nóvember til ţess ađ spila og syngja fyrir íbúa, en skólinn fer ţangađ mánađarlega.
Lesa meira
High School Musical
15.11.2024
Elsta stig Egilsstađaskóla setti upp söngleikinn High School Musical ţetta haustiđ og voru tvćr sýningar í sal skólans, dagana 13. og 14. nóvember.
Lesa meira
Íslenskir tónleikar TME
14.11.2024
Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt flotta tónleika međ íslenskri tónlist föstudagskvöldiđ 8. nóvember í Valaskjálf.
Lesa meira
Hausttónleikar
31.10.2024
Tónlistarskólinn hélt hausttónleika sína miđvikudagskvöldiđ 30. október kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
23.10.2024
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans heimsóttu hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 22. október og spiluđu og sungu fyrir íbúa og ađra gesti.
Lesa meira
Landsmót SÍL
22.10.2024
Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt landsmót Sambands íslenskra lúđrasveita dagana 11.-12. október í samstarfi viđ Lúđrasveit Reykjavíkur, en tónlistarskólinn er stoltur styrktar- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar og lengra komnum og eldri nemendur skólans taka virkan ţátt í henni.
Lesa meira
Fyrstu tónleikar skólaársins á Dyngju
25.09.2024
Fyrstu tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţetta skólaáriđ fóru fram ţriđjudaginn 24. september.
Lesa meira
Sunna Gunnlaugs og Marína Ósk
09.09.2024
Jazztónlistarkonurnar Sunna Gunnlaugs, píanóleikari, og Marína Ósk, söngkona, komu til okkar föstudaginn 6. september og héldu frábćr spunanámskeiđ fyrir bćđi nemendur og kennara.
Lesa meira