Tónleikar á Dyngju

Fyrstu tónleikar skólaársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 30. september kl. 15:00. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ áriđ fari vel af stađ. Nemendur stóđu sig alveg frábćrlega og ţess má geta ađ ţarna á međal voru nemendur sem byrjuđu bara ađ ćfa á sín hljóđfćri í haust, og ţví alveg sérstaklega frábćrt ađ ţeir skyldu strax vera farnir ađ koma fram á tónleikum. Á tónleikunum mátti heyra leikiđ á píanó, saxófón, xýlófón og blokkflautu og samanstóđ efnisskráin af ţjóđlagatónlist, sígildri tónlist og ýmsum barnalögum. Íbúar og ađrir áheyrendur tóku vel á móti flytjendum og viđ ţökkum fyrir okkur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)