Flýtilyklar
Ozzy Osbourne heiđrađur
Tónleikafélag Austurlands hélt tónleika til heiđurs Ozzy Osbourne, söngvara, sem lést fyrr á ţessu ári ţann 6. september í Valaskjálf. Ţeir voru haldnir til styrktar Píeta samtökunum á Austurlandi, en tónleikar Tónleikafélagsins hafa nú veriđ haldnir árlega síđan 2017 og hefur ágóđi af ţeim alltaf runniđ til geđheilbrigđismála. Tónleikarnir voru vel sóttir og heppnuđust afar vel. Viđ í Tónlistarskólanum erum stolt af ţví ađ á sviđi ţetta kvöld voru bćđi kennarar og núverandi og fyrrverandi nemendur skólans, sem allir spiluđu af mikilli snilli og innlifun. Viđ óskum Tónleikafélaginu innilega til hamingju međ vel heppnađan viđburđ og hlökkum til nćstu tónleika!