Flýtilyklar
Óvitar
Leikfélag Fljótsdalshérađs setti upp leikritiđ Óvitar eftir Guđrúnu Helgadóttur í Sláturhúsinu 11.-19. október síđastliđinn. Var ţetta skemmtileg og glćsileg sýning í alla stađi. Viđ í Tónlistarskólanum erum afskaplega stolt af nemendum okkar, núverandi og fyrrverandi, sem tóku ţátt í sýningunni, mörg hver í mikilvćgum sönghlutverkum. Af ţeim 24 ţátttakendum sem ţarna voru í yngri kantinum eru 17 núverandi nemendur viđ skólann og tveir fyrrverandi. Ađ auki fór fyrrverandi nemandi og kennari skólans međ ađalhlutverk og meira ađ segja leikstjórinn er fyrrverandi nemandi skólans! Svo má ekki gleyma ţví ađ Héctor Nicolás, píanókennari viđ skólann, sá um undirleik á píanó alla sýninguna. Viđ óskum Leikfélaginu innilega til hamingju međ flotta sýningu og ţökkum fyrir flott tćkifćri fyrir nemendurna okkar!