Kvennaverkfall

Föstudaginn 24. október fór fram kvennaverkfall, á 50 ára afmćli kvennaverkfallsins 1975. Á Egilsstöđum var kröfuganga frá N1 upp í Valaskjálf, ţar sem hlýđa mátti á rćđur og tónlistaratriđi. Eins og viđ svo mörg tilefni kom tónlist mikiđ viđ sögu ţennan dag og er gaman ađ segja frá ţví ađ Ína Berglind Guđmundsdóttir, nemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, kom fram á viđburđinum í Valaskjálf og flutti ţar tvö af sínum eigin lögum međ glćsibrag. Ína er flinkur lagahöfundur og flytjandi og er farin ađ stunda list sína ţó nokkuđ sjálfstćtt í samfélaginu hér. Gestir viđburđarins tóku flutningnum vćgast sagt vel!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)