The Greatest Showman

Elsta stig Egilsstađaskóla hélt árshátíđ sína fimmtudagskvöldiđ 13. nóvember međ pompi og prakt. Nemendur settu upp sýninguna The Greatest Showman međ tilkomumiklum hćtti. Berglind Halldórsdóttir var tónlistarstjóri sýningarinnar og ađstođađi nemendur viđ söng auk ţess ađ Margrét Lára söngkennari tók ţátt í ţeirri vinnu í upphafi. Af ýmsum ástćđum var ekki hljómsveit í sýningunni núna, en ţađ tengdist bćđi eđli tónlistarinnar og ađstćđum sem eru í skólanum núna, en ţađ gaf frábćrt tćkifćri til ţess ađ nýta nýja tćkni sem viđ höfum veriđ ađ tileinka okkur til ađ vinna međ stafrćnt undirspil fyrir nemendur. Til hamingju Egilsstađaskóli og takk fyrir!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)