Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Ađrir tónleikar ársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 28. október. Ađ ţessu sinni léku nemendur á píanó, ukulele, selló og gítar auk ţess ađ syngja. Á tónleikunum mátti heyra sígilda tónlist, ţjóđlagatónlist og rhythm & blues. Ţađ er sérstaklega gaman ađ segja frá ţví ađ á tónleikunum voru ţrjú frumsamin lög eftir nemendur, en mikil gróska hefur veriđ í tónsmíđum hjá nemendum skólans ađ undanförnu. Íbúar og starfsfólk tóku vel á móti okkur og ţarna var mjög góđ stemning. Viđ ţökkum kćrlega fyrir frábćrar móttökur og hlökkum til ađ koma aftur á Dyngju međ hóp flottra nemenda í nóvember!