Fréttir

Hausttónleikar

Hausttónleikar

Tónlistarskólinn hélt hausttónleika sína miđvikudagskvöldiđ 30. október kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju

Tónleikar á Dyngju

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans heimsóttu hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 22. október og spiluđu og sungu fyrir íbúa og ađra gesti.
Lesa meira
Landsmót SÍL

Landsmót SÍL

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt landsmót Sambands íslenskra lúđrasveita dagana 11.-12. október í samstarfi viđ Lúđrasveit Reykjavíkur, en tónlistarskólinn er stoltur styrktar- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar og lengra komnum og eldri nemendur skólans taka virkan ţátt í henni.
Lesa meira
Fyrstu tónleikar skólaársins á Dyngju

Fyrstu tónleikar skólaársins á Dyngju

Fyrstu tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţetta skólaáriđ fóru fram ţriđjudaginn 24. september.
Lesa meira
Sunna Gunnlaugs og Marína Ósk

Sunna Gunnlaugs og Marína Ósk

Jazztónlistarkonurnar Sunna Gunnlaugs, píanóleikari, og Marína Ósk, söngkona, komu til okkar föstudaginn 6. september og héldu frábćr spunanámskeiđ fyrir bćđi nemendur og kennara.
Lesa meira
Skólasetning Egilsstađaskóla

Skólasetning Egilsstađaskóla

Skólaáriđ er ekki hafiđ hjá Tónlistarskólanum en nemendur eru engu ađ síđur farnir ađ koma fram á viđburđum!
Lesa meira
Sumarlokun Tónlistarskólans

Sumarlokun Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn er lokađur frá og međ föstudeginum 21. júní. Skólastjóri kemur aftur til starfa 4. ágúst og kennsla hefst 29. ágúst.
Lesa meira
17. júní á Egilsstöđum

17. júní á Egilsstöđum

Áttatíu ára lýđveldisafmćli Íslands var haldiđ hátíđlegt á Egilsstöđum međ ýmsum hćtti, međal annars međ tónlist, og komu nemendur tónlistarskólans og samstarfsađilar ađ ţví međ ýmsum hćtti.
Lesa meira
Skírnir Garpur í Sögum

Skírnir Garpur í Sögum

Skírnir Garpur Frostason, nemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, var einn ţriggja ungra lagasmiđa sem fékk lag flutt eftir sig í Sögum, verđlaunahátíđ barnanna, á RÚV laugardaginn 8. júní.
Lesa meira
Tónlistarstund

Tónlistarstund

Nemendur Tónlistarskólans fengu tćkifćri til ţess ađ koma fram á Tónlistarstund sunnudagskvöldiđ 9. júní ásamt nemendum úr Tónlistarskólanum í Fellabć.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)