Flýtilyklar
Fréttir
Fyrstu tónleikar ársins á Dyngju
28.09.2023
Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu tónleika á Dyngju ţetta skólaáriđ ţriđjudaginn 26. september, en skólinn heldur tónleika ţar mánađarlega yfir skólaáriđ.
Lesa meira
Ormsteiti
27.09.2023
Ţađ var líf og fjör á Fljótsdalshérađi dagana 15.-24. september, en ţá fór hin frábćra hátíđ Ormsteiti fram.
Lesa meira
Sumarlokun Tónlistarskólans
20.06.2023
Skrifstofa skólans verđur lokuđ frá 21. júní og opnar aftur 1. ágúst.
Lesa meira
17. júní á Egilsstöđum
20.06.2023
17. júní var haldinn hátíđlegur á Egilsstöđum međ öllu tilheyrandi í blíđskaparveđri og ţađ vantađi ađ sjálfsögđu ekki tónlistina!
Lesa meira
Skólaslit Egilsstađaskóla
14.06.2023
Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram ţriđjudaginn 6. júní međ ţremur glćsilegum athöfnum yfir daginn.
Lesa meira
Skólaslit Tónlistarskólans
07.06.2023
Skólaslit Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram í Egilsstađakirkju fimmtudaginn 1. júní.
Lesa meira
Tónfundur Margrétar Láru
06.06.2023
Margrét Lára Ţórarinsdóttir hélt tónfund á síđasta kennsludegi skólans, ţriđjudeginum 30. maí, en tónfundur eru einskonar óformlegir tónleikar og eru yfirleitt smćrri í sniđum en venjulegir tónleikar.
Lesa meira
Hópatónleikar
26.05.2023
Tónlistarskólinn hélt tónleika miđvikudaginn 24. maí í Egilsstađaskóla ţar sem fram komu nemendur sem stunda nám í ýmsum hóptímum.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
25.05.2023
Síđustu tónleikar skólaársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 23. maí.
Lesa meira
Vortónleikar Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs
19.05.2023
Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt tónleika í Sláturhúsinu sunnudaginn 14. maí.
Lesa meira