Flýtilyklar
Jólin kvödd
Jólin voru kvödd í gćr, 6. janúar, á ţrettándagleđi Hattar. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék nokkur lög í upphafi dagskrár. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ sveitin lék einnig til ţess ađ opna jólahátíđartímabiliđ viđ tendrun jólaljósanna viđ Nettó ţann 1. desember, á fyrsta sunnudegi í ađventu. Ţann dag lék lúđrasveitin einnig jólalög á hjúkrunarheimilinu Dyngju. Lúđrasveitin samanstendur af nemendum og kennurum Tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi ásamt ýmsum íbúum svćđisins sem spila á blásturshljóđfćri og erum viđ alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum! Viđ ţökkum Hetti kćrlega fyrir ţrettándagleđina og tćkifćriđ til ađ koma fram, og einnig Nettó og hjúkrunarheimilinu Dyngju.