Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á Hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. febrúar til ţess ađ halda tónleika fyrir íbúa, en ţangađ förum viđ einu sinni í mánuđi allt skólaáriđ. Ađ ţessu sinni mátti heyra píanóleik, fiđluleik og söng á tónleikunum. Nemendur voru á öllum stigum náms og tónlistin fjölbreytt, allt frá dćgurlögum og yfir í klassíska píanósónötu. Nemendur stóđu sig ađ vanda međ mikilli prýđi og gaman ađ sjá hvađ áheyrendur tóku ţeim vel. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til ađ koma aftur í heimsókn til ţeirra í mars međ fleiri glćsilega nemendur!