Landsmót SÍSL

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sendi um helgina nemendur á C-sveita landsmót Sambands íslenskra skólalúđrasveita á Akureyri. Var ţetta mikil hátíđ og hátt í 200 nemendur víđsvegar af landinu mćttu til leiks. Nemendurnir ćfđu í tveimur risastórum hljómsveitum og fluttu lög á borđ viđ Call Me Maybe og hina svínslega erfiđu Ţursafóníu, sem byggđ er á lögum međ Ţursaflokknum, en fyrir utan hljómsveitarćfingar var líka bođiđ upp á kennslu í ţjóđdönsum. Hljómsveitirnar léku á tónleikum sunnudaginn 16. febrúar í Hamraborg í Hofi og stóđu sig alveg frábćrlega. Var ţetta í alla stađi frábćr skemmtun og afar lćrdómsrík helgi fyrir ţessa öflugu nemendur.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)