Jólatónleikar á Dyngju

Nemendur og kennarar heimsóttu Dyngju ţriđjudaginn 17. desember og fluttu heilmikiđ af jólatónlist fyrir íbúa og ađra gesti. Var efnisskrá ţessara tónleika nokkuđ lengri og veglegri en á hefđbundnum tónleikum á hjúkrunarheimilinu, enda nemendur búnir ađ vera mjög duglegir ađ ćfa allskyns jólalög. Á tónleikunum léku nemendur á píanó, selló og ukulele auk ţess ađ syngja ýmist saman og í sitthvoru lagi. Lokaatriđiđ var síđan saxófónkvartett međ hiđ stórskemmtilega lag „I Want a Hippopotamus for Christmas“, en hver myndi ekki vilja fá svoleiđis í jólagjöf? Nemendur stóđu sig frábćrlega ađ vanda. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)