Flýtilyklar
Jólalög í Frístund
Fimmtudaginn 19. desember voru síđustu nemendatónleikar haustannarinnar, en ţá fóru nemendur yfir í Frístund og sungu fyrir hressu krakkana ţar. Ţađ var nú ekki langt ađ fara, bara yfir í nćstu stofu! Dagskráin var ađ sjálfsögđu jólaleg og skemmtileg. Nemendur sungu og spiluđu á saxófón og blokkflautu, auk ţess ađ sönghópur 3. bekkjar leiddi fjöldasöng í lokin í hinu klassíska jólalagi „Adam átti syni sjö“ og voru nemendurnir í Frístund duglegir ađ taka undir og gera hreyfingarnar međ. Nemendur Tónlistarskólans stóđu sig líka afskaplega vel. Viđ ţökkum nemendum og starfsmönnunum í Frístund kćrlega fyrir móttökurnar og óskum ţeim gleđilegra jóla.