Blái hnötturinn

Miđstig Egilsstađaskóla setti upp árshátíđarsýninguna Bláa hnöttinn fimmtudaginn 20. febrúar. Var ţetta sérstaklega glćsileg og litrík sýning og afar ánćgjulegt fyrir Tónlistarskólann ađ fá ađ vera í samstarfi um hana. Tónlistin í sýningunni er einstaklega flott, en Kristjana Stefánsdóttir samdi hana og Berglind Halldórsdóttir sá um tónlistarstjórn. Kennarar og nemendur Tónlistarskólans léku í hljómsveitinni og söngnemendur skólans voru áberandi í burđarmiklum sönghlutverkum á sviđi. Ţetta var frábćrt tćkifćri fyrir alla ţessa nemendur, sem stóđu sig međ mikilli prýđi og voru skólanum til mikils sóma. Viđ óskum miđstigi Egilsstađaskóla innilega til hamingju međ ţessa stórkostlegu sýningu og ţökkum kćrlega fyrir samstarfiđ!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)