Skapandi tónlistarstjórnun

Dagana 25.-27. ágúst fór fram námskeiđ í Skapandi tónlistarstjórnun í Tónlistarskólanum. Sigrún Sćvarsdóttir Griffiths og Sćvar Helgi Jóhannsson kenndu námskeiđiđ, sem var bćđi fyrir nemendur og kennara skólans. Námskeiđiđ gekk út á ţađ ađ nemendur og kennarar sömdu og ćfđu saman alveg glćnýtt lag á ţessum ţremur dögum sem var síđan flutt í lok námskeiđs á litlum tónleikum. Kennarar fengu svo ađ auki innsýn í ţađ hvernig svona vinna er hugsuđ og ýmislegt af ţví sem var í gangi á međan á ţví stóđ í umrćđutíma eftir ćfingar. Mikil ánćgja var međ námskeiđiđ og bćđi nemendur og kennarar lćrđu mikiđ!

Hér má heyra upptöku af laginu sem samiđ var á námskeiđinu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)