80s tónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt tilţrifamikla og glćsilega 80s tónleika í Valaskjálf föstudagskvöldiđ 14. nóvember. Á tónleikunum mátti heyra marga af helstu slögurum níunda áratugarins flutta af innlifun, krafti og öryggi. Nemendurnir stóđu sig frábćrlega, allir sem einn, og var gríđarleg ánćgja međ tónleikana. Viđ erum stolt af framlagi okkar nemenda til tónleikanna, en margir af nemendunum ţarna á sviđi voru núverandi og fyrrverandi nemendur skólans. Viđ fögnum ţví jafnframt ađ sjá hvađ ţessir nemendur eru farnir ađ vinna flott verkefni sjálfstćtt, utan tónlistarskólans. Viđ óskum TME innilega til hamingju međ frábćran viđburđ og hlökkum til nćstu viđburđa hjá ţeim!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)