Flýtilyklar
Hausttónleikar
Hausttónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram miđvikudagskvöldiđ 29. október í Egilsstađakirkju, kl. 18:00 og 20:00. Ađ vanda voru atriđi á tónleikunum fjölbreytt og vönduđ og greinilegt ađ nemendur og kennarar höfđu undirbúiđ tónleikana af kostgćfni. Á tónleikunum mátti heyra í byrjendum og lengra komnum, einstaklings- og hópatriđi og tónlist af fjölbreyttum toga. Ţađ er sérstaklega gaman ađ segja frá ţví ađ alls voru fjögur frumsamin lög á tónleikunum eftir nemendur, tvö eftir hópa og tvö eftir einstaklinga. Ţađ er mjög gaman ađ fylgjast međ gróskunni í tónsmíđavinnu nemenda og einnig ađ sjá miklar framfarir hjá ţeim í spilamennsku og söng!