Stuđstrćtó

Ormsteiti fór fram dagana 12.-14. september 2025 og ađ vanda spilađi Lúđrasveit Fljótsdalshérađs í Stuđstrćtó. Stuđstrćtó keyrđi milli Egilsstađa og Fellabćjar frá 18:15-19:15 föstudagskvöldiđ 12. september og lúđrasveitin lék íslensk dćgurlög í vagninum. Margir nýttu sér ţennan skemmtilega ferđamáta og sumir sátu nokkuđ lengi og hlustuđu! Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar. Sveitin ćfir á mánudagskvöldum kl. 20:00 í tónmenntastofu skólans og er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum. Ef ţiđ, eđa einhver sem ţiđ ţekkiđ, spiliđ á blásturshljóđfćri eđa slagverk er um ađ gera ađ slást í hópinn! Hćgt er ađ hafa samband viđ Sóleyju stjórnanda hér: soley.thrastardottir@mulathing.is


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)