Flýtilyklar
Fréttir
Vortónleikar Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs
			
					19.05.2023			
	
	Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt tónleika í Sláturhúsinu sunnudaginn 14. maí. 
Lesa meira
	Rokktónleikar TME
			
					15.05.2023			
	
	Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum (TME) hélt stórglćsilega rokktónleika í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 12. maí.
Lesa meira
	Vortónleikar
			
					11.05.2023			
	
	Tónlistarskólinn hélt sína árlegu vortónleika miđvikudagskvöldiđ 10. maí í Egilsstađakirkju. 
Lesa meira
	Ína Berglind sigrar Samfés
			
					09.05.2023			
	
	Ína Berglind Guđmundsdóttir, sem leggur stund á nám bćđi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur og Tónlistarskólann í Fellabć hjá Řysteini Magnúsi Gjerde, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi söngkeppni Samfés, sem fram fór í Laugardalshöll ţann 6. maí.
Lesa meira
	Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla
			
					05.05.2023			
	
	Tónlistarskólinn hélt sína árlegu hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2.-4. bekk Egilsstađaskóla fimmtudaginn 4. maí.
Lesa meira
	Tónleikar á Dyngju
			
					27.04.2023			
	
	Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 25. apríl.
Lesa meira
	Söngleikjatónleikar Ţorgerđar Siggu
			
					18.04.2023			
	
	Ţorgerđur Sigga Ţráinsdóttir, söngnemandi Margrétar Láru Ţórarinsdóttur, hélt söngleikjatónleika í Sláturhúsinu ţann 5. apríl fyrir fullum sal áheyrenda. 
Lesa meira
	Tónlist í dymbilviku
			
					13.04.2023			
	
	Ţó ađ skólinn hafi veriđ í fríi í dymbilvikunni var mikiđ flutt af tónlist í kirkjum í Múlaţingi ţá og nemendur Tónlistarskólans tóku virkan ţátt í ţví.
Lesa meira
	Pétur Pan
			
					03.04.2023			
	
	Ţađ var mikiđ fjör í Egilsstađaskóla miđvikudaginn 29. mars og fullt hús af áhorfendum, en ţá settu nemendur á miđstigi upp sýninguna Pétur Pan. 
Lesa meira
	Suđriđ heillar
			
					31.03.2023			
	
	Síđustu tónleikarnir í tónleikaröđinni Ljóđahátíđ, sem sviđslistahópurinn Austuróp stóđ fyrir, fóru fram í Egilsstađakirkju sunnudagskvöldiđ 26. mars.
Lesa meira
	 
					









