Flýtilyklar
Fréttir
Jólalög í Frístund
14.12.2021
Nemendur Tónlistarskólans heimsóttu Frístund Egilsstađaskóla föstudaginn 10. desember til ađ spila og syngja jólalög fyrir ţau.
Lesa meira
Jólatónleikar
13.12.2021
Tónlistarskólinn hélt tvenna jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 8. desember kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Jólatónleikar á Skógarlandi
10.12.2021
Nokkrir nemendur úr Tónlistarskólanum lögđu leiđ sína á leikskólann Skógarland mánudaginn 6. desember til ţess ađ spila jólalög fyrir yngstu nemendurna á Egilsstöđum.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tónlistar
03.12.2021
Ţann 1. desember tók Tónlistarskólinn ţátt í hátíđardagskrá Egilsstađaskóla í tilefni af Fullveldisdeginum. Ţennan dag er Dagur íslenskrar tónlistar einnig haldinn hátíđilegur
Lesa meira
Ég er frábćr!
02.12.2021
Tónlistarskólinn tók ađ venju ţátt í uppsetningu leikrits í tilefni ađ árshátíđ elsta stigs Egilsstađaskóla.
Lesa meira
Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju
10.11.2021
í rauninni eru allar messur tónlistarmessur en sunnudaginn 6. nóvember var sú nýbreytni í Egilsstađakirkju ađ allur tónlistarflutningur var á hendi söngnemenda á Fljótsdalshérađi og kennara ţeirra, Hlínar Pétursdóttur Behrens.
Lesa meira
Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann
02.11.2021
Miđvikudaginn 20. október setti Tónlistarskólinn upp sýningu á verkinu Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann
Lesa meira
Tónleikar í Dyngju
22.10.2021
Ţađ var mikil gleđistund hjá okkur ţriđjudaginn 19. október, ţegar Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju síđan áđur en samkomutakmarkanir skullu á vegna COVID.
Lesa meira
Hausttónleikar
21.10.2021
Tónlistarskólinn hélt tvenna hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 13. október, kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Nemendur á ýmsum viđburđum
14.10.2021
Nemendur Tónlistarskólans eru mjög duglegir ađ fara međ ţá ţekkingu sem ţeir öđlast í skólanum út í samfélagiđ og koma ţeir fram á ýmsum viđburđum, enda stefna skólans ađ vera virkur ţátttakandi í menningarlífinu á svćđinu.
Lesa meira