Íslenskt popp og rokk

Ţađ var heldur betur stuđ í Valaskjálf laugardagskvöldiđ 18. nóvember, en ţá hélt Tónleikafélag Austurlands tónleika međ íslenskum popp- og rokklögum til styrktar geđheilbrigđismálum á Austurlandi. Hljómsveitin Óvissa var ţar í stćrsta hlutverkinu og ţarna átti skólinn bćđi kennara og fyrrverandi nemendur á sviđi. Á undan stigu menntaskólanemendur á sviđ, bćđi Ína Berglind međ frumsamin lög og svo Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum, en í ţví á skólinn einnig bćđi núverandi og fyrrverandi nemendur. Unga kynslóđin stóđ sig alveg frábćrlega. Tónleikarnir voru vel sóttir og áhorfendur tóku flutningnum afskaplega vel. Viđ óskum Tónleikafélagi Austurlands innilega til hamingju međ vel heppnađan viđburđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)