Barnajazz

Laugardaginn 11. nóvember var líf og fjör í tónlistarskólanum, en ţá fengum viđ til okkar frábćra gesti. Odd André Elveland frá Improbasen í Osló hefur ţróađ skemmtilegar og árangursríkar ađferđir til ađ kenna krökkum ađ spila djass eftir eyranu og improvisera og var hann hjá okkur í allan dag međ kynningar og vinnustofur. Honum til ađstođar voru Haruna Koyamada frá Sapporo í Japan og djasskvintett úr Mosfellsbć, skipuđum börnum á aldrinum 9-12 ára. Tónlistarkennarar fengu flotta kynningu á ađferđinni um morguninn og eftir hádegi voru svo frábćrar nemendavinnustofur ţar sem nemendur okkar fengu tćkifćri til ađ vinna eftir ţessum ađferđum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)