Strengjamót á Akureyri

Helgina 6.-8. október fór fram strengjamót á Akureyri. Á strengjamóti koma nemendur sem eru ađ lćra á strengjahljóđfćri um allt land saman og fá tćkifćri til ađ spila saman í strengjasveit. Mótinu lauk svo međ glćsilegum stórtónleikum í menningarhúsinu Hofi. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti ţrjá nemendur á mótinu og var mjög mikil ánćgja hjá ţeim međ mótiđ. Magnús Heimir, einn nemendanna sem fór, sagđi t.d. ađ ţađ hafi veriđ mjög skemmtilegt ađ vera á ćfingunum, gaman ađ spila á tónleikunum og ađ ţađ hafi veriđ gott ađ fá pizzu og kynnast nýjum krökkum. Viđ ţökkum Akureyringunum innilega fyrir frábćrt mót!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)