Fréttir

Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju

Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju

í rauninni eru allar messur tónlistarmessur en sunnudaginn 6. nóvember var sú nýbreytni í Egilsstađakirkju ađ allur tónlistarflutningur var á hendi söngnemenda á Fljótsdalshérađi og kennara ţeirra, Hlínar Pétursdóttur Behrens.
Lesa meira
Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann

Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann

Miđvikudaginn 20. október setti Tónlistarskólinn upp sýningu á verkinu Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann
Lesa meira
Tónleikar í Dyngju

Tónleikar í Dyngju

Ţađ var mikil gleđistund hjá okkur ţriđjudaginn 19. október, ţegar Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju síđan áđur en samkomutakmarkanir skullu á vegna COVID.
Lesa meira
Leikiđ á víbrafón

Hausttónleikar

Tónlistarskólinn hélt tvenna hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 13. október, kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Lúđrasveit Fljótsdalshérađ spilar á Hallormsstađ

Nemendur á ýmsum viđburđum

Nemendur Tónlistarskólans eru mjög duglegir ađ fara međ ţá ţekkingu sem ţeir öđlast í skólanum út í samfélagiđ og koma ţeir fram á ýmsum viđburđum, enda stefna skólans ađ vera virkur ţátttakandi í menningarlífinu á svćđinu.
Lesa meira
Hljómsveitin sem lék undir

BRAS söngstund

Ţađ var líf og fjör í Egilsstađakirkju ţriđjudaginn 6. október, en ţá var haldin söngstund međ elsta árgangi leikskóla og ţeim yngsta í grunnskólum á svćđinu.
Lesa meira
Upphaf kennslu í Tónlistarskólanum

Upphaf kennslu í Tónlistarskólanum

Mánudaginn 30. ágúst hefst kennsla í hljóđfćraleik og söng aftur í Tónlistarskólanum og erum viđ kennararnir full tilhlökkunar ađ byrja nýtt skólaár!
Lesa meira
Sumarlokun Tónlistarskólans

Sumarlokun Tónlistarskólans

Skrifstofa Tónlistarskólans verđur lokuđ frá 21. júní og opnar aftur 4. ágúst.
Lesa meira
Lúđrasveitin á 17. júní

Lúđrasveitin á 17. júní

Lúđrasveit Fljótsdalshérađ lék á hátíđarsamkomu á 17. júní í Íţróttamiđstöđinni á Egilsstöđum, en Tónlistarskólinn er samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar.
Lesa meira
Skólaslit Egilsstađaskóla

Skólaslit Egilsstađaskóla

Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram mánudaginn 7. júní og tóku nemendur Tónlistarskólans virkan ţátt í ţeim međ tónlistarflutningi.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)