Tónlistarmessa

Sunnudaginn 20. nóvember fór fram svokölluđ „Tónlistarmessa“ í Egilsstađakirkju, en söngnemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć, ásamt gestum, sjá um allan tónlistarflutning í messu í kirkjunni tvisvar sinnum á vetri. Viđ ţetta tćkifćri var einnig formlega tekin í notkun nýútkomin sálmabók ţjóđkirkjunnar. Nemendahópurinn fluttu tvo sálma úr bókinni auk ţess ađ syngja einsöng og dúetta og fleiri sálmar vor svo sungnir í almennum safnađarsöng sem leiddur var ađ söngvurunum og kirkjukór Egilsstađakirkju. Ţetta var hátíđleg stund sem lauk međ samveru yfir kaffi og međlćti. Ţessi hefđ, sem hófst haustiđ 2021, fellur í góđan jarđveg og nemendurnir njóta góđs af ćfingunni og einstökum hljómburđi kirkjunnar. Búast má viđ nćstu messu međ nemendunum í mars á nýju ári.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)