Nóvembertónleikar í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 29. nóvember. Kom ţar saman fjöldi íbúa, starfsmanna og foreldra ađ hlusta á nemendur spila. Ađ ţessu sinni mátti heyra píanónemendur og strengjanemendur leika listir sínar ásamt einum trompetnemanda. Ţađ sem var sérstaklega skemmtilegt viđ ţessa tónleika var ađ margir ungir píanónemendur, sem byrjuđu bara ađ ćfa núna í haust, ţreyttu ţar frumraun sína á sviđi sem píanóleikarar og stóđu sig alveg frábćrlega. Einnig komu fram bćđi yngri og eldri strengjasamspilshópur Tónlistarskólans. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til ađ halda jólatónleika í Dyngju 13. desember!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)