Flýtilyklar
Leikskólatónleikar og ball
Tónlistarskólinn fór í sína árlegu heimsókn á leikskólann Tjarnarskóg mánudaginn 12. desember, ţar sem nemendur sungu og spiluđu lög fyrir leikskólabörnin. Um morguninn fórum viđ á Skógarland, ţar sem yngri börnin eru. Ţar fengu nemendur ađ heyra leikiđ á strengjahljóđfćri og píanó. Eftir hádegi fórum viđ ađ heimsćkja stóru krakkana á Tjarnarlandi, en ţar léku strengjanemendur listir sínar líka auk ţess ađ söngnemendur fluttu nokkur vel valin jólalög. Leikskólabörnin voru til fyrirmyndar sem áheyrendur. Daginn eftir fór Hlín Pétursdóttir Behrens aftur á Skógarland, ţar sem hún spilađi á jólaballi barnanna ţar. Viđ ţökkum starfsfólki og nemendur leikskólans kćrlega fyrir móttökurnar!