Flýtilyklar
Mamma Mia!
Fimmtudagskvöldiđ 17. nóvember var haldin árshátíđ í Egilsstađaskóla ţar sem nemendur 8., 9. og 10. bekkjar fluttu hinn ţekkta söngleik Mamma Mia. Međ ţví var ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur, en ţađ verđur ađ segjast ađ hópurinn leysti ţetta metnađarfulla verkefni međ miklum glćsibrag. Öll umgjörđ og framkvćmd var afar vel heppnuđ, flytjendur stóđu sig međ prýđi og viđtökurnar voru eftir ţví. Sum lögin voru flutt međ „playback“ undirleik en hljómsveit skipuđ nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Egilsstöđum skipađi einnig veglegan sess í sýningunni. Viđburđur sem ţessi er frábćrt tćkifćri til samstarfs fyrir nemendur skólanna sem einnig lćra ađ takast á viđ nýjar ađstćđur og öđlast ómetanlega reynslu. Viđ viljum ţakka starfsliđi grunnskólans fyrir gott og skemmtilegt samstarf og óska öllum ađstandendum sýningarinnar til hamingju!