Fullveldishátíđ

Fullveldisdagur Íslendinga var haldinn hátíđlegur í Egilsstađaskóla fyrsta desember, en ţá er sparifatadagur í skólanum og hátíđleg athöfn á sal. Fyrsti desember er einnig dagur íslenskrar tónlistar og var haldiđ upp á hann međ samsöng nemenda og kennara Egilsstađaskóla viđ undirleik kennara Tónlistarskólans. Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, leiddi sönginn. Voru nemendur og kennarar búnir ađ ćfa ţrjú afar ólík lög til ţess ađ syngja saman, en ţau voru Ef ástin er hrein, Saknađarljóđ Gínu ömmu og Hver á sér fegra föđurland. Tónlistarkennararnir bćttu svo einu stuđlagi, Snjókorn falla, viđ í lokin. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir ljúfa söng- og samverustund!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)